Samstarf
Ræktun matjurta í skólastofunni
Samstarfsskólar
Verkefnið hófst í janúar 2020 og eru nú fimm skólar á Vestfjörðum sem taka þátt. Skólarnir sem um ræðir eru grunnskólarnir í Bolungarvík, Þingeyri, Ísafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Verkefnið tekur til nemenda 3. bekkjar í skólunum en sumir smærri samstarfsskólanna sameina bekki og því bæði eitt grunnstig eitt miðstig sem gefur nokkra aldursbreidd. Alls eru tæplega 100 nemendur sem nú taka þátt í verkefninu.
„Við viljum taka þátt í að auka meðvitund barna og ungmenna um sjálfbærni, matarsóun og mataröryggi. Við erum að ala upp klára krakka, þau munu leiða heiminn eftir okkar dag og miklu fyrr.“
-Arnhildur Lilý Karlsdóttir
Jógakennari sem brennur fyrir ræktun, endurnýtingu, sjálfbærni og fræðslu.
Áhugamaður um allt milli himins og jarðar. allt hefur spennandi fleti sem vert er að rannsaka nánar.
Matjurtaræktun í skólastofunni
Heim
Um
Samstarfsskólar
Bloggið
Heimaræktun
Heimaverkefni
Fróðleikur
Myndir
Vertu með