Samstarf

Ræktun matjurta í skólastofunni

Samstarfsskólar

Verkefnið hófst í janúar 2020 og eru nú fimm skólar á Vestfjörðum sem taka þátt. Skólarnir sem um ræðir eru grunnskólarnir í Bolungarvík, Þingeyri, Ísafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Verkefnið tekur til nemenda 3. bekkjar í skólunum en sumir smærri samstarfsskólanna sameina bekki og því bæði eitt grunnstig eitt miðstig sem gefur nokkra aldursbreidd. Alls eru tæplega 100 nemendur sem nú taka þátt í verkefninu.

„Við viljum taka þátt í að auka meðvitund barna og ungmenna um sjálfbærni, matarsóun og mataröryggi. Við erum að ala upp klára krakka, þau munu leiða heiminn eftir okkar dag og miklu fyrr.“

-Arnhildur Lilý Karlsdóttir

[instagram-feed]

Jógakennari sem brennur fyrir ræktun, endurnýtingu, sjálfbærni og fræðslu. 

Arnhildur Lilý Karlsdóttir

Áhugamaður um allt milli himins og jarðar. allt hefur spennandi fleti sem vert er að rannsaka nánar. 

Gunnar Ólafssons

Matjurtaræktun í skólastofunni

Heim

Um

Samstarfsskólar

Bloggið

Heimaræktun

Heimaverkefni

Fróðleikur

Myndir

Vertu með

Sími og netfang

Gunnar Ólafsson
Sími 888 5579
frae@djupid.net

“Til allrar menningar þarf ræktun, og til allrar ræktunar þarf tíma. Þess vegna er í rauninni ekki til ný menning. Öll menning er gömul.” - Þórarinn Björnsson