Bloggið

Tilkynningar og fréttir

Sá sem aldrei er forvitinn verður aldrei fróður

Ef allir eiga kökuna, hvað má ég þá fá mikið?

Ef allir eiga kökuna, hvað má ég þá fá mikið?

Ef allir eiga kökuna, hvað má ég þá fá mikið?  Við heyrum mikið talað um sjálfbærni þessa dagana. Þetta orð hefur markað sér leið inn í okkar daglega mál með öruggum hætti og má nú heyra talað um sjálfbærni þetta og sjálfbærni hitt. Í sjálfu sér er ekkert óeðlilegt...

Ég flokka, en er það nóg?

Ég flokka, en er það nóg?

Ég flokka, en er það nóg?  Ég velti oft fyrir mér hvort mitt framlag til loftslagsmála sé nóg eða hvort ég geti gert betur. Auðvitað getur maður alltaf gert betur, en þið vitið kannski hvað ég á við. Staðan er þessi: Ég er með tvær tunnur við húsið mitt þar sem ég get...

Hér er skrifað úr sóttkví

Hér er skrifað úr sóttkví

Hér er skrifað úr sóttkví.Sóttkví, hvern hefði svo sem órað fyrir því. Í húsunum í kring er einnig fólk í sóttkví, sumir í einangrun, sumir veikir. Við erum öll saman í baráttu við stóran óvin, sem herjar í alla heimsbyggðina, líka á Smábæina. Líka á Krummaskuðin....

Jógakennari sem brennur fyrir ræktun, endurnýtingu, sjálfbærni og fræðslu. 

Arnhildur Lilý Karlsdóttir

Áhugamaður um allt milli himins og jarðar. allt hefur spennandi fleti sem vert er að rannsaka nánar. 

Gunnar Ólafssons

Matjurtaræktun í skólastofunni

Heim

Um

Samstarfsskólar

Bloggið

Heimaræktun

Heimaverkefni

Fróðleikur

Myndir

Vertu með

Sími og netfang

Gunnar Ólafsson
Sími 888 5579
frae@djupid.net

“Til allrar menningar þarf ræktun, og til allrar ræktunar þarf tíma. Þess vegna er í rauninni ekki til ný menning. Öll menning er gömul.” - Þórarinn Björnsson